Friday, May 7, 2010

Nú bara verð ég að klára þessa törn mína. Svo hætti ég vegna þess að ég hef ekki fleiri verkefni til að fara yfir á næstunni og ég mun blessunarlega vera að mestu leyti laus við unglinga og þeirra bulllensku fram á sumarlok.
En semsagt, hér kemur afraksturinn af lestri um 23ja stuttra verkefna:

Mér finnst gott að fá áminningar á þessa slæmu hluti.
Eftir stríð var ráðið hóp sérmanna.
Það var ákveðið að kaupa ekki nema það væri skráð uppruna þeirra.
...vægt til orða sagt!...
Krakkarnir eru úthlutaðir hver með sína myndavél.
...þarna er hjálpað þeim.
Hann hafði hlekkt strákinn við ofn og líka binnt hann.
Hann var næstum til ólífs!
Þegar ungar konur verða óléttar þá koma þessi samtök mjög vel fyrir hendi.
...maður gerir sig grein fyrir....

muahahahaha......

og búið.

No comments:

Post a Comment